Midgard 2023

Yu-Gi-Oh!

Midgard 2021 Yu-Gi-Oh! mótsupplýsingar og skráning.

Mótið mun fara eftir hefðbundnu mótsreglunum:

Það fer eftir Svissneska kerfinu með nýjustu reglum og skilmálum frá Konami.

Nýjasti bannlistinn frá Konami mun gilda.

Kröfur til þáttöku:

  • Útfilltur stokklisti, með öllu í aðal, auka og hliðar stokknum þínum.
  • Reiknivél fyrir “Life Points”
  • Midgard miði

Valfrjálst til þáttöku:

  • Spilamotta (mælt með)
  • Deck box
  • Spil til að skipta við aðra.

Líkt og síðast mun Sigurður Gunnar Magnússon vera móttstjóri og ætti að geta svarað öllum spurningum.

Hlekkur á reglur(á ensku): https://www.yugioh-card.com/ph/event/rules_guides/?lang=en

Bannlisti: https://www.yugioh-card.com/en/limited/index.html


    Scroll to Top