Mask Makeup&Airbrush School

Eigendur skólans: Ásgeir Hjartarson(creative director) & Bergþóra Þórsdóttir(skólastjóri).

Starfsemi: Almenn kennsla í förðun, þeas kennsla í öllum grunnþáttum förðunarlistarinnar, ásamt því að fara í allar helstu tegundir af förðunartækni ásamt HD Airbrush kennslu – (eini skólinn sem er með professional kennslu í HD Airbrush tækni) og hin ýmsu svið förðunar, t.a.m –  leikhús, bíómyndir, ljósmynda, special effect (brelluförðun), fantasíu, drag, avant garde, props gerð, hárkollur, hár, character creation, halloween ofl.

Mask Acdemy er einnig Pro Distributor merkisins – Make Up For Ever Professional á Íslandi og rekum við svokallað Pro Showroom sem er verslun fyrir almenning og fagaðila í förðunarbransanum.

12 vikna skóli en 14 vikur með Airbrush námi.

Verkefni sem skólinn hefur tekið að sér og eigendur skólans eru ansi mörg og spanna öll svið hárs og förðunar, frá bíómyndum, þáttum, leikhúsi, óperu, tónlistarmyndböndum, sjónvarpi, tískumyndatökum, söngvakeppnum,  hársýningum, hönnunarsýningum erlendis,  listaviðburðum, listasýningum, álitsgjafar, þáttastjórnendur, dómarastörf,  módel og fegurðarsamkeppnum, hár og förðun fyrir Hollywood stjörnur, öllum gerðum af tónleikum til förðunar á íslenska hestinum á heimsins stærstu hestasýningu í þýskalandi.

Helstu verkefni svo fátt eitt séu nefnd eru :

EVE online FANFEST, förðun + hár frá fyrstu fanfest hátíð til dagsins í dag – (recreation á characters fyrir eve online leikinn).

Bíómyndir/þættir: Hár + förðun: – A christmas too many, A Little trip to Heaven, Las Vegas, Vildspor, Börn, Foreldrar, Brim, konfektkassinn(stuttmynd), Pacific Rim : Uprising ofl.

Leikhús/Ópera: Hár+ förðun / listrænir stjórnendur: – Rómeó & Júlía, Sól & Máni, Lína Langsokkur, Honk, Fást,  Sölumaður deyr, Töfraflautan ofl.


Förðun + Hár á erlendum leikurum: Josh Duhamel, James Caan, Vanessa Marcil, Molly Sims, Marsha Thomason, Mickey Rooney, Gary Coleman, Andrew Keegan, Marisa Tomei, Julia Stiles, Matt Dillon, Jeremy Renner, Gerald Butler, Johanna Scanlan,
Mads Mikkelsen, Nikolaj Coster – Waldau.

Vinna fyrir Erlendar sjónvarpsstöðvar/framleiðslufyrirtæki: Hár/förðun/styling: –  Universal Studios/pictures(usa), Legendary Entertainment(usa), Mediaset(Italia), Canale 5(Italia), Rete 4(Italia), MTV (usa), MTV France, Fashion Television(France), Fashion Television(usa), In Style TV(usa).

 

Makeup tækni sem við viljum kynna:

HD Airbrush tækni m/ Dinair ,  ULTRA HD 4K förðun frá Make Up For Ever Professional, Special effect (sfx).