Iceland Combat Arts

Iceland Combat Arts kennir sjálfsvarnartækni sem samanstendur af mörgum mismunandi bardagalistum sem og okkar eigin tækni sem við höfum þróað hér á Íslandi.

Einnig kennir Iceland Combat Arts tækni sérhannaða fyrir lögreglu og aðra viðbragðsaðila sem nýtist mjög vel til dæmis við öryggisgæslu.

Stefna Iceland Combat Arts er að geta tekið að sér ýmis öryggistengd verkefni eins og til dæmis gæslu á viðburðum og einnig persónulega öryggisgæslu.