Handverk Geirhildar

Handverk Geirhildar er lítill heima framleiðsla sem sérhæfir sig í handgerðum textíll vörum. Svo sem vefnaði, spjaldvefnaði, fatasaum, vattarsaum og öðrum textíl aðferðum frá víkingatímanum. Við búum til fatnað, skartgripi og ýmsa aukahluti. Sem annað hvort eru gerðir eftir fornleifafundum frá norður Evrópu, eða innblásnir af skandinavískri list frá miðöldum.


Handverk Geirhildar is a small home-based production specializing in hand made textile art. Such as weaving, tablet weaving, sewing, needle binding and other techniques from the Viking age. We create clothing, jewelry and miscellaneous accessories. Our creations are either based on archeologic finds from northern Europe or inspired by the general stile of the Viking age and medieval times.