Disa Doodles

Hæhæ. Ég heiti Dísa og er 23 ára listaspíra frá Reykjavík.

Ég lærði myndlist í Fjölbrautaraskólanum í Breiðholti en eftir það hef ég bara verið í fullu starfi og stundað list til hliðar. Ég stefni að því að vinna í list en tek bara eitt skref í einu 🙂

Uppáhaldið mitt er að drekka gott kaffi og borða súkkulaði en samt líka að horfa á myndir/þætti og teikna, auðvitað að teikna haha. Ég hef mikið gaman af því að föndra og hjálpaði

það mér mikið þegar ég var að velja hvað ég myndi selja á Miðgarð en sá listi er ekki allveg tæmandi en er t.d. límmiðar, stór og lítil prent, hnappar og nælur og það gæti vel verið

að ég verði með nokkur frumrit og ef tími gefst að ég taki við beiðnum um teikningar.

Instagram : https://www.instagram.com/disadoodles/

Vefsíða : https://www.disadoodles.com/