Midgard 2021

Policies

Age:

Midgard does not have a minimum age limit, instead we use the following system:

Weapons/props:

All imitation weapons and props MUST be declared to the weapons desk, before entering the convention.
Please review our cosplay policy for further information on the rules and regulations.

Harassment:

Midgard is dedicated to providing a fun, and safe environment for all attendees, regardless of race, gender, sexual orientation, disability, body size, physical appearance, or religion.
Harassment of any type is absolutely not tolerated.
Harassment includes, but is not limited to:

If at any time you feel unsafe, or harassed, please immediately notify a Midguardian, member of staff, or security. Your safety and comfort is our first priority, and we will do everything we can to immediately rectify the situation.

If at any time you notice someone else being harassed, abused, or otherwise harmed, whether physically or psychologically, please immediately notify a Midguardian, member of staff, or security. Your safety and comfort is our first priority, and we will do everything we can to immediately rectify the situation.

Alcohol/drugs/Illegal substances:

The only exception to the above rule, is that we may sell alcohol during designated parties.

Conduct:

The following will result in immediate removal from the convention without possibility of refund:

Midgard also reserves the right to remove anyone from the convention without refund, if they are considered to behave in a manner deemed inappropriate or offensive.

Cheating:

Midgard is dedicated to providing a fun and fair tournament/competition environment.
Anyone found to be cheating, or using any method to gain an unfair advantage, will be removed from their respective tournament/competition, and barred from all other tournaments/competitions.

Tickets/Badges/Lanyards:

Advertising:

Advertising of any kind, including but not limited to handing out flyers, putting up posters, or soliciting attendees, is not allowed without express permission by the Midgard staff.

Refunds:

Midgard does not offer ticket/badge refunds. All sales are final.

Liability and permissions:

Stefna

[vc_row][vc_column][vc_column_text]Aldurstakmarkanir:
Midgard hefur ekkert aldurstakmark, í staðinn gilda eftirfarandi reglur:
[/vc_column_text][sc_list type=”pin” color=”1″]

 • Börn undir 8 ára aldri þurfa ekki að borga aðgangseyri, en verða að vera í fylgd með einstakling sem er með gildan aðgöngumiða og hefur náð 18 ára aldri. Skriflegt leyfi þarf frá foreldri/forráðamanni séu börn ekki í fylgd þeirra.
 • Börn á aldrinum 8 til 14 ára fá aðgang á lægra verði, en verða að vera í fylgd með einstakling sem er með gildan aðgöngumiða og hefur náð 18 ára aldri. Skriflegt leyfi þarf frá foreldri/forráðamanni séu börn ekki í fylgd þeirra.
 • Öll börn á aldrinum 8 til 14 ára fá aðgöngumiða í sérstökum lit svo að seljendur og sýningaraðilar geti auðveldlega ákvarðað aldur þeirra og komið í veg fyrir að þeim verði sýnt aldurstakmarkað efni.
 • Aðgangur að ráðstefnunni er afturkallaður, sé einstaklingur ekki með aðgöngumiða í viðeigandi lit.
 • Á þeim viðburðum þar sem áfengi er selt er 20 ára aldurstakmark.

[/sc_list][vc_column_text]Vopn/leikmunir:
Allar vopnaeftirlíkingar og leikmunir VERÐA að fara í gegnum skoðun áður en þau fara inn á ráðstefnuna.
Vinsamlegast kynnið ykkur Cosplay stefnu okkar fyrir nánari upplýsingar og reglur.

Áreiti:
Midgard tileinkar sér að skapa skemmtilegt og öruggt umhverfi fyrir alla gesti, óháð kynþætti, kyni, kynhneigð, fötlun, líkamsstærð, útliti eða trú.
Hvers kyns áreiti af einhverju tagi er ekki liðið. Áreiti er meðal annars, en ekki takmarkað við:[/vc_column_text][sc_list type=”pin” color=”1″]

 • Niðrandi athugasemdir um kynþátt, kyn, kynhneigð, fötlun, líkamsstærð, útlit eða trú.
 • Óviðeigandi snerting eða kynferðislegt áreiti.
 • Sitja fyrir eða elta fólk.
 • Myndataka af fólki án leyfis (á einnig við um myndbönd)

[/sc_list][vc_column_text]Finnist þér þú vera undir áreiti eða ekki örugg/öruggur á einhverjum tímapunkti, vinsamlegast látið starfsfólk eða öryggisgæslu vita án tafar. Þitt öryggi er í forgangi hjá okkur og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að leysa strax úr málinu.

Verður þú vitni að áreiti, vinsamlegast látið starfsfólk eða öryggisgæslu vita án tafar. Þitt öryggi er í forgangi hjá okkur og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að leysa strax úr málinu.

Áfengi/Eiturlyf/Ólögleg efni:[/vc_column_text][sc_list type=”pin” color=”1″]

 • Midgard leyfir ekki notkun eða meðferð áfengis, eiturlyfja eða ólöglegra efna á ráðstefnusvæðinu og tengdum svæðum, hvort sem svæðin séu opin eða lokuð.
 • Midgard áskilur sér rétt til þess að meina þeim aðgang sem hafa meðferðis áfengi, eiturlyf eða ólögleg efni.
 • Midgard áskilur sér rétt til þess að meina þeim aðgang sem liggja undir grun að vera undir áhrifum áfengis, eiturlyfja eða ólöglegra efna.

[/sc_list][vc_column_text]Undantekning frá ofangreindum reglum er áfengi sem selt er á vegum Midgard.

Ósæmileg hegðun:
Eftirfarandi framkoma mun leiða til brottvísunar af ráðstefnunni án tafar án möguleika á endurgreiðslu.[/vc_column_text][sc_list type=”pin” color=”1″]

 • Brot á hverskyns lögum, reglum svæðisins eða stefnu ráðstefnunnar.
 • Áreiti, Kynþáttafordómar, Hótanir, Ógnandi hegðun, Kynferðislegt áreiti.
 • Snertingar á fólki og búningum án leyfis
 • Eyðilegging á eignum.
 • Þjófnaður.
 • Kaup, sala eða notkun ólöglegra efna.
 • Ofbeldi
 • Óhlýðnast fyrirmælum starfsfólks eða öðrum aðilum á vegum ráðstefnunnar.

[/sc_list][vc_column_text]Midgard áskilar sér rétt til þess að fjarlægja hvern þann sem sýnir hegðun sem telst óviðeigandi eða ógnandi, án rétt á endurgreiðslu.

Svindl:
Midgard er staðráðið í því að skapa skemmtileg og sanngjörn mót/keppnir. Hver sá sem staðinn er að svindli eða notkun á aðferðum sem gefur ósanngjarnt forskot, tapar keppnisrétt sínum og meinaður aðgangur að öllum öðrum mótum/keppnum.

Miðar/Merki/Hálsbönd:[/vc_column_text][sc_list type=”pin” color=”1″]

 • Miðum er skipt út fyrir Merki og Hálsbönd í afgreiðslu. Auk miða þarf að sýna gild persónuskilríki.
 • Öll þau sem sækja ráðstefnuna þurfa að hafa merki/hálsbönd sýnileg öllum stundum meðan þau eru á ráðstefnu svæðinu eða tengdum svæðum.
 • Týnd merki/hálsbönd verður skipt út við sönnun á auðkenni og kvittun, gegn gjaldi.
 • Hver sá sem misnotar týnd merki til þess að fá aðgang að ráðstefnunni, missir aðgang sinn og er neitað aðgang að öllum viðburðum í framtíðinni.
 • Hver sá sem er staðinn að því að bera merki í óviðeigandi lit, missir aðgang sinn að ráðstefnunni.

[/sc_list][vc_column_text]Auglýsingar:
Hverskyns auglýsingar, þar með talið en ekki bundið við afhendingu bæklinga, hengja upp veggspjöld eða áreiti við aðra gesti, er óheimilt án sérstaks leyfis frá stjórn Midgard.

Endurgreiðslur:
Midgard bíður ekki upp á endurgreiðslur á miðum. Allar sölur eru endanlegar

Ábyrgð og heimildir:[/vc_column_text][sc_list type=”pin” color=”1″]

 • Þau sem sækja ráðstefnuna geta ekki haldið Midgard ábyrgt fyrir tjóni eða skemmdum á persónum eða eignum, brot á höfundarrétti eða öðrum kröfum og aðgerðum af einhverju tagi.
 • Þau sem sækja ráðstefnuna gefa Midgard, sýningaraðilum/seljendum og samstarfsaðilum, leyfi til að nota nafn þeirra, rödd, myndir og endursköpun án takmarka, við auglýsingar, fjölmiðla, á vefnum og í öllum öðrum tilgangi á heimsvísu.

[/sc_list][/vc_column][/vc_row]

Scroll to Top