Midgard 2023

Láttu Það Ganga

Láttu Það Ganga

  1. Opnaðu staðfestingarpóstinn sem þú fékkst frá GrowTix þegar þú pantaðir Midgard 2022 Helgar-, Fjölskyldu eða VIP miðann þinn

  2. Fyrir ofan pöntunina þína mun standa “Your purchase entitles you to send discount purchase links to 3 of your friends.” Þú munt geta sent þrjá afsláttar hlekki per miðatýpu keypta, (t.d. ef þú keyptir helgar miða geturu sent þrjá afsláttar hlekki, ef þú keyptir tvo helgar miða muntu geta sent sex afsláttar hlekki)

  3. Smelltu á “Click Here to Send” til að opna eyður sem þú getur sett tölvupóstföng í.

  4. Fylltu inn tölvupóstföng þeirra vina sem þú vilt senda afsláttarhlekkina til og ýttu á “send”

  5. Vinir þínir munu fá tölvupóst frá GrowTix sem gefur þeim aðgang að kaupa helgar miða á afslætti!

Scroll to Top