Create your own Headdress Workshop!

Midgard is happy to announce the „Create your own Headdress Workshop“ with Jumeria Nox!

Jumeria will show you how you can create your own headdress with a lot of fairy dust and magic.

You will learn how to create a solid base for your headdress and also how you can combine very unusual materials into your headpiece so that after the workshop you will be able to create even more magic and spice up your costumes.

Just be aware that you will handle hot glue…. A lot of hot glue..

And if you don’t want to handle the creation process by yourself, Jumeria will also host a headdress making presentation at the stage.


Það er okkar sönn ánægja að kynna „Höfuðfatsgerðarnámskeið“ með Jumeria Nox!

Jumeria mun sýna þér hvernig þú getur búið til þitt eigið höfuðfat með miklu álfaryki og töfrum.

Þú munt læra hvernig á að búa til traustan grunn fyrir höfuðklæðið og einnig hvernig þú getur blandað saman mjög óhefðbundnum efnum í höfuðfatið þitt, svo að eftir námskeiðið munt þú geta kryddað upp búninga þína með enn meiri töfrum.

Þáttakendur skulu vera meðvitaðir um að þeir munu meðhöndla heitt lím…. Mikið af heitu lími.

Jumeria mun einnig halda kynningu uppi á sviði fyrir áhugasama.