Children’s activities!

English below:
 
Það er tilkynningar mánudagur!
 
Í dag viljum við nefna suma af þeim hlutum sem verða í boði, á Midgard, fyrir yngri kynslóðina!
 
-Líkt og í fyrra verrðum við með módel málningarstöðina vinsælu nema í ár er hún mun stærri.
 
-Í borðspilasalnum verður sér svæði fyrir yngri spilendur með borðspilum, leikföngum og ýmsu öðru
afþreyingarefni.
 
-Quidditch liðið mun verða með quidditch keppnir fyrirr krakka! Krakkar fá möguleika á því að upplifa
Quidditch leikinn úr Harry Potter!
 
-Víkingar verða með víkingaskóla barnanna og kvikspuna hópurinn verður með kvikspuna fyrir krakka!
 
-Á sama svæði og bardagarnir, qudditch og larp , verður hoppukastali
 
-Allt hátíðar svæðið verður partur af eins konar ratleik og er hann í gangi alla helgina .
 
-Star Wars búningaklúbbar verða á svæðinu og verða með ýmsar uppákomur fyrir krakka yfir hátíðina og
auk þess verða auðvitað kunnulegar persónur á ferðinni.
 
Og margt fleira!
 
———————————–
 
It’s update Monday!
 
Today we want to mention some of the children’s activities we will have at Midgard 2019! 🙂
 
-Similar to last year, we will have the extremely popular miniature painting tables, for which we will have more space available this year.
 
-The board game area will have an entire section dedicated to children’s board games, as well as other types of toys and activities for their enjoyment.
 
-The quidditch team will have kidditch matches! Let your children experience the joy of Harry Potter’s quidditch in real life!
 
-The vikings will have kids sword fighting matches, and the LARP group will have LARP for kids!
 
-There will be a bouncy castle in the same area 🙂
 
-The entire convention area will be part of a scavenger hunt.
 
-The Star Wars costuming groups will have several children’s activities throughout the convention this year, and of course there will be multiple characters walking around.
 
And much more!