Midgard 2023

Spila Svæði

Midgard 2022 hefur svæði tileinkað spilum, með fullt af borðsvæði fyrir borðspil, borðplötuspil og ýmsum öðrum týpum af spilum.

Á svæðinu er spilasafn sem er frítt að nota, einnig er frjálst að nota laus borð á meðan spilasvæðið er opið.

Nýja spila áætlunar kerfið okkar mun bjóða þér upp á að skipuleggja spilun, skrá þig í spilun í leikjum annara, panta borð og fá upplýsingar um skiplögð spil og spilun.

Að sjálfsögðu er þér frjálst að mæta með eigin spil.

Einnig er í boði mikið af barna spilum og barna atburðir í gegnum daginn, ásamt okkar vinsæla borð tileinkað því að læra að mála módel.

Hlutverkaspilunarsvæði

Í firsta skiptið mun Midgard 2022 hafa svæði tileinkað hlutverkaspilum. Hvort sem það er D&D, Pathfinder, Star Wars, Vampire, eða hvaða annað hlutverkaspil, mun þetta vera staðurinn fyrir það.

Spila áætlunar kerfið okkar mun leifa þér að skrá leik sem stjórnandi og skipuleggja hlutverkaspilun á sérstökum borðum. Þú getur leift öðrum að skrá sig til að spila með ykkur eða haldið því sem einnka spilun. Það er þinn valkostu!

Fyrir þá sem hafa meiri áhuga á að vera með í hlutverkaspili mun sama kerfið bjóða þér að leita af opnu spili til að skrá þig í og vera með.

Scroll to Top