Midgard 2023

NEW GUESTS – Dice Tower

NEW GUESTS ANNOUNCED / NÝJIR GESTIR KYNNTIR!

íslenska neðar:

It’s update Monday!

Midgard, our official partner Domino’s, and our Sponsor Solid Clouds, are thrilled to announce the winner of our giveaway, and our next exciting guests!

We are extremely pleased to welcome Sam Healey and Zee Garcia from The Dice Tower to our line-up for Midgard 2018!

Zee Garcia is a board game reviewer for The Dice Tower, one of the largest tabletop-specific media outlets on YouTube.
He has a Bachelor’s Degree from Florida International University in Fine Arts/Theatre. He has been involved in several plays with companies from Florida and New York.

http://www.midgardreykjavik.is/guests/zee-garcia

Sam Healey first appeared on The Dice Tower, as co-host in 2007, and has been involved in various capacities ever since.
Beginning in June 2015, he joined the Dice Tower team in a full-time role as a reviewer and editor.
He has always enjoyed playing games of different varieties.

http://www.midgardreykjavik.is/guests/sam-healey

The Dice Tower, started in 2005, is a network of video and audio podcasts dedicated to promoting board and card games.
Using video reviews, podcasts, and more, Tom Vasel is joined by a host of gaming enthusiasts whose goal is not just to promote the hobby, but the people who are involved with it.

http://www.dicetower.com
https://www.youtube.com/user/thedicetower

The person who wins the weekend pass and can come meet both of our new guests for free, is: Magni Freyr Guðmundsson.

Congratulations on behalf of Team Midgard, Domino’s, and Solid Clouds!

Please contact us at [email protected] with your details.

—————————————

Það er tilkynningar mánudagur!

Midgard, aðal samstarfsaðili okkar; Domino’s og syrktaraðili okkar; Solid Clouds erum spennt að kynna vinninghafa síðasta gjafaleik okkar og næstu spennandi gesti hátíðarinnar!

Það gleður okkur að bjóða velkomna Sam Healey og Zee Garcia frá The Dice Tower í hóp gesta á Midgard 2018!

Zee Garcia er borðspilagagnrýnandi frá The Dice Tower, sem er með eina af stærstu borðspilarásum á YouTube.
Hann er með Bachelor gráðu, frá Alþjóðlega Háskólanum í Flórída, í List/Leiklist og hefur hann tekið þátt í þónokkrum sýningum með leikhópum frá Flórída og New York.

http://www.midgardreykjavik.is/guests/zee-garcia

Sam Haeley kom fyrst fram hjá The Dice Tower, sem einn af þáttarstjórnendum árið 2007, og hefur verið viðloðinn við hópinn síðan þá.
Hann hefur verið í fullu starfi hjá The Dice Tower sem gagnrýnandi og klippari síðan í júní árið 2015.
Hann hefur alltaf haft gaman að því að spila borðspil af hinum ýmsu gerðum.

http://www.midgardreykjavik.is/guests/sam-healey/

The Dice Tower,sem hóf feril sinn árið 2005, er rás sem gefur frá sér myndbönd og hljóðupptökur þar sem kynnt eru borðspil og kortaspil.

http://www.dicetower.com
https://www.youtube.com/user/thedicetower

Einstaklingurinn sem hefur unnið frían helgarpassa, og fær að hitta nýju gestina okkar frítt, er; Magni Freyr Guðmundsson.

Til hamingju fyrir hönd Midgards hópsins, Domino’s og Solid Clouds!

Vinsamlegast hafðu samband við okkur á [email protected] til að fá frekari upplýsingar um vinninginn þinn.

Scroll to Top