Midgard 2023

Sækja um að hafa sýningar/sölubás á Midgard 2022

Villt þú vera með sýningarbás á Midgard og vera með mörgum af fyrirtækjunum sem koma ánægð aftur á hverju ári?

Aðdáendahópur okkar er eins fjölbreyttur og hægt er, nær yfir alla aldurs og áhugahópa, tölvuleikir, bækur, bíómyndir, vísindaskáldskapur, hryllingur og margt meira. Nefndu það og við höfum það!

Af hverju að sýna á Midgard?

  • Við erum fersk ungleg ráðstefna, með góða afrekaskrá og frábæran ávallt stækkandi áhorfendahóp.
  • Talaðu beint við okkur, við eigum samskipti við þig á persónulegu nótunum og göngum úr skugga að þú fáir upplifunina sem þú villt.
  • Við erum með sér svæði fyrir sýnendur til að slaka á og njóta veitinga, sem er aðgengilegt allan daginn.

Endilega sendu okkur tölvupóst ef þú vilt spyrja aðeinhverju og/eða til að fá fleirri upplýsingar: [email protected]

 

Scroll to Top