Midgard 2023

Arkham Horror: The Card Game – Labyrinths of Lunacy event at Midgard, with Zee Garcia

In The Labyrinths of Lunacy, you and your fellow investigators wake to find yourselves gathered in a strange place, with no memory of how you arrived. Your muscles are weak and uncooperative. Your vision is blurred. Simply rising to your feet takes a tremendous effort. Your legs are wobbly and can barely support your weight. To escape, you and your fellow investigators will need to work together. You’ll need to piece together the clues to solve your captor’s twisted riddles. And you’ll need to hurry—you aren’t alone in this prison…

Designed to accommodate as many as three separate groups of investigators, The Labyrinths of Lunacy introduces a massive Epic Multiplayer Mode that allows you to share your terrors with up to eleven other investigators. And while each group deals with its challenges separately, your successes or failures will impact the other group as will cards which create unique interactions between groups.

Are you quick witted and resourceful enough to escape The Labyrinths of Lunacy? Are you brave enough to confront the cruel mastermind who designed the prison? Are you strong enough to survive the strange and shadowy creatures whose howls you hear echoing through the distant halls?

——————

Í Völundarhúsi hinna Vitfirrtu ranka þáttakendur við sér á ókunnum stað án þess að hafa hugmynd um hvernig þeir komust þangað. Þreyttir og ringlaðir reynið þið að standa í fæturnar sem láta illa að stjórn. Sjón ykkar er óskýr. Bara það eitt að reyna rísa á fætur krefst einbeitingar og orku, fæturnir virðast eiga erfitt með að bera þyngd ykkar. Til þess að flýja verða leikmenn að vinna saman. Þið þurfið að safna vísbendingum og leysa þrautir ræningja ykkar og þið þurfið að hafa hraðar hendur – þið eruð ekki einir á ferð í þessu völundarhúsi…

Völundarhús hinna Vitfirrtu er hannað með fjölspilun í huga. Það þýðir að allt tólf þáttakendur geta spilað samtímis í einu og upplifað óttann og hryllinginn sem bíður þeirra innann veggja völundarhússins samtímis. Hver hópur fyrir sig mun lenda í mismunandi hremmingum og mun árangur og óhöpp hafa áhrif á aðra hópa sem spila samhliða þeim.

Telur þú þig hafa það sem til þarf til þess að sleppa úr þessari prísund? Ertu nóg hugrakkur og snjallur til þess að takast á við geðsjúkan mannræningja sem hannað hefur þessar dauðagildru? Hefur þú kjarkinn og styrkleikann til þess að lifa af þeir hættur og skuggalegu skepnur sem felast og mykrinu og þú heyrir ýlfra í gegnum ganga Völundarhús hinna Vitfirrtu?

Scroll to Top