X-wing tournament! / X-wing mótið!

íslenska neðar:

It’s update Monday!

It’s time to officially announce the X-wing tournament!

All the vikings looked to the stars. Of course they didn‘t know that there were vast galactic battle going on up there.. but they will now!

Join us for the first ever X-wing Champion of Midgard competition!

The X-wing competition will be held on Friday afternoon/evening, and finish on the Saturday (If you do not wish to buy a full weekend pass, a Saturday pass covers both the Friday competition and the Saturday access)

Sign up is available here: http://www.midgardreykjavik.is/x-wing-tournament/

Practical information:
We will be using the latest FAQ, at this time 4.4.1 (which can be found here:https://www.fantasyflightgames.com/en/products/x-wing/ ) as well as the latest Tournament Rules, at this time 4.0.

Please ensure to bring your original dice. No other dice beside FFG dice, dice from regionals, or other championships supported by FFG, will be accepted.
3rd party tokens and templates are allowed, however should be run by the tournament director for approval.

The tournament format will be a standard Swiss + final cut as per the FFG tournament rules. Swiss rounds will take place on Friday afternoon into the evening and the final cut on Saturday.

Please ensure that you bring your list printed, including asteroids that you will use and make sure to include your name! Tournament print outs with ID’s or QR codes are appreciated..

Feel free to reach out to us if any questions arise.
Fly Casu.. *Ahem*! We mean Make way, MAKE WAY!!

——————————————–

Það er tilkynningar mánudagur!

Nú er kominn tími til að tilkynna X-wing mótið!

Allir víkingarnir horfðu til stjarnanna. Þeir vissu auðvitað ekki að þarna uppi væri risa geimbardagi í gangi…en nú munu þeir vita það!

Komið og takið þátt í fyrstu “X-wing Champion of Midgard” keppninni!

X-wing keppnin byrjar föstudagseftirmiðdag/kvöld og endar á laugardaginn. (Ef þú vilt ekki kaupa helgarpassa þá gildir laugardagspassi bæði á föstudags keppnina og aðgang á hátíðina á laugardaginn)

Skráning á mótið er hér: http://www.midgardreykjavik.is/x-wing-tournament/

Hagnýtar upplýsingar
Við munum styðjast við nýjustu FAQ sem er núna 4.4 1 (sem hægt er að finna hér: https://www.fantasyflightgames.com/en/products/x-wing/ ) og nýjustu mótareglurnar, sem eru nú 4.0.

Vinsamlegast verið viss um að taka með viðurkennda teninga. Aðeins FFG teningar, eða teningar úr mótum viðurkenndum af FFG, eru leyfðir.

Tokens og templates, frá þriðja aðila, eru leyfð en þurfa að fá samþykki stjórnanda mótsins.

Uppsetning mótsins verður hefðbundin Swiss + útsláttarkeppni samkvæmt FFG mótareglum. Swiss umferðir fara fram á föstudagseftirmiðdag og fram eftir kvöldi og útsláttarkeppnin fer fram á laugardaginn.

Vinsamlegast verið með listann ykkar útprentaðan ásamt þeim “asteroids” sem þið munið nota og verið viss um að listinn sé merktur með nafni! Mótalisti með ID eða QR kóðum eru vel þegnir.

Endilega hafið samband ef einhverjar spurningar vakna.
Fly Casu.. *Ahem*! Við meinum “Make way, MAKE WAY!!”