Star Wars:Destiny tournament

IT‘S UPDATE MONDAY!

Today we are thrilled to announce the Midgard 2019 Star Wars: Destiny tournament!

Rules and information:

This Star Wars:Destiny tournament will be a Standard Tournament. That means the cards from the black boxes: Awakenings, Spirit of Rebellion and Empire at War are not allowed in your deck.

This will be a Formal tier of an event. Tournaments at this tier expect players to possess at least a minimal amount of experience. Players should be familiar with the game rules, and be prepared to exercise that knowledge to play at a reasonable pace. The focus is a friendly competitive environment.

It will feature the standard tournament rules:

The requirements for participation are:

  • A filled out decklist, detailing all cards in your deck.[Decklist-sheets will be provided on-site]

Signups are available here: http://www.midgardreykjavik.is/midgard-2019-destiny-tournament/?fbclid=IwAR3ukuYEw6ntFYKxScBhXsbQ8RUTwznce378hMs0T9K1WM_5eRrpJeAUxls


 

Í dag er okkar sönn ánægja að kynna Star Wars: Destiny mót Midgard 2019!

Reglur og upplýsingar:

Þetta Star Wars:Destiny mót verður Standard mót. Það þýðir að spilin úr svörtu kössunum: Awakening, Spirit of Rebellion eða Empire at War eru ekki leyfileg í stokknum þínum.

Þetta mót verður haldið með formlegu sniði. Það þýðir að ætlast er til þess að leikmenn hafi öðlast lágmarks skilning á spilinu. Leikmenn ættu að hafa grunnskilning á gangverki leiksins ásamt reglum til að geta leikið á eðlilegum hraða. Markmiðið er samt sem áður vinaleg og drengileg spilamennska í keppnisumhverfi.

Notast verður við nýjustu reglu uppfærslur og lagfæringar:

Til þess að geta tekið þátt er nauðsynlegt að uppfylla eftirfarandi skilyrði:

  • Útfylltur stokkalisti þar sem öll spilin í stokknum eru skráð. [Hægt að gera á Midgard]
  • Tákn fyrir skaða og peninga ásamt einhverskonar “Power Action” tákni
  • Stokkurinn skal vera “sleevaður” og með ógegnsærri bakhlið
  • Miða á Midgard

Annað sem má hafa með sér en er ekki nauðsynlegt:

  • Motta
  • Hulstur undir stokkinn og tákn
  • Spil til skipta
  • Auka sleeves, ef ske kynni að einhver rifni.

Verðlaun verða tilkynnt síðar.

Skráðu þig í mótið hér: http://www.midgardreykjavik.is/midgard-2019-destiny-tournament/?fbclid=IwAR3ukuYEw6ntFYKxScBhXsbQ8RUTwznce378hMs0T9K1WM_5eRrpJeAUxls

Mótstjóri verður Magnús Gunnlaugsson. Allar spurningar skulu beinast til hans varðandi mótið.