Recon

íslenska neðar:

It’s update Monday!

Today we would like to welcome Recon to our partners.

We have been working with Recon for several months already, and they have been extremely helpful with advice on planning Midgard.
You will be able to see some of their great booths at Midgard 2018!

Recon was established in November 2014 with the purpose of bringing high-quality service and advice to companies participating in exhibitions/trade fairs both in Iceland and abroad.
The company provides expertise in design and technical solutions for stand construction and high definition graphics. RECON has already undertaken turn key projects for leading Icelandic companies as well as foreign companies exhibiting in Iceland, the United States, Belgium, France, Norway and Spain.
—————————-

Það er tilkynningar mánudagur!

Í dag viljum við bjóða velkomið fyrirtækið Recon, í hóp samstarfsaðila okkar.

Við höfum verið að vinna með Recon í nokkra mánuði nú þegar og hafa þau verið ótrúlega hjálpsöm þegar kemur að því að skipulegga Midgard.
Hægt verður að sjá nokkra af þeirra frábæru básum á Midgard 2018!

Recon var stofnað í nóvember árið 2014 með það í huga að bjóða uppá hágæða þjónustu og ráðgjöf til fyrirtækja sem taka þátt í ráðstefnum og sýningarhátíðum, bæði á Íslandi og erlendis.
Fyrirtækið býður uppá hönnun og tæknilegar lausnir fyrir standa uppsetningu og með hágæða grafík. Recon hefur nú þegar tekið að sér verkefni fyrir stór fyrirtæki á Íslandi en einnig fyrir erlend fyrirtæki sem eru að sýna vörur sínar og þjónustu á Íslandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Frakklandi, Noregi og Spáni.